TDH 800 höfuðstöð

Vöruflokkur:
Láttu aðra vita

Lýsing

Þessi er tilvalin fyrir hótel og gistiheimili.

Lýsing:

TDH 800. Tækni sem getur meira.

Þessi stöð er hönnuð sem eitt kerfi sem samanstendur af allt að 16 inngangs einingum og 6 útgangseiningum, sem bíður upp á allt að 24 PAL rásir, 24 QAM rásir eða 24 COFDM rásir. Þetta kerfi er sérstaklega nett og er því hægt að setja það auðveldlega í staðlaðan 19″ skáp eða á vegg. Hvort sem að við uppsetningu eða breytingu rása þá er auðvelt að vinna við allar tengingar sem að er auðvelt að vinna við á framhlið TDH 800.

Útgangsstyrkur á merki frá innbyggður magnara í TDH 800 er stilltur í hugbúnaði og er hægt að stilla hann á 85 dBµV og allt að 93 dBµV.

Allar stillingar eru gerðar með vefviðmóti sem auðvelt er að nota. TDH 800 notar sundlaugakerfi

Merki inn á stöð:

  • DVB-S/S2
  • DVB-T/T2
  • A/V inn
  • HDMI inn

Möguleg merki út:

  • DVB-T
  • DVB-C
  • Analogue PAL

Bæklingur um TDX og TDH

Sjáið notendur hér og nánar um hótelkerfin: https://macnetix.com/solutions/hotel/

Sjá Triax Happy Hotel hér