Posted on

Ripple, 4G/5G loftnet fyrir skip og báta

Láttu aðra vita

Ripple er nýjung í loftnetum frá Poynting, það er eitt það besta sem að er í boði fyrir sjófarendur. Í boði eru 8×8 mimo net og 16×16 net sem að getir mögulegt að taka á móti allt að 8 láréttum og 8 lóðréttum sendum á sama tíma en það gefur mesta mögulega gagnahraða. Mesta mögnun er 9,5dB sem er með því mesta sem að gerist í svona loftnetum. Þú getur verið í sambandi lengra frá landi með meiri hraða en áður! Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar.

Sjá meira um Ripple 8 hér, og hér um Ripple 16.

Kynningarmyndband: