Skilmálar

Upplýsingar

oreind.is er með upplýsingar um allar vörur með fyrirvara um innsláttarvillur, verð, myndir og vefþjóns bilanir. Ef vara er uppseld þá áskiljum við okkur rétt til að hætta við sölu í heild eða að hluta til og endurgreiða upphæðina. Farið er með persónuupplýsingar sem algjört trúnaðarmál og þær einungis nýttar til að ljúka viðkomandi viðskiptum og tryggja góða þjónustu. Viðkvæmar greiðsluupplýsingar fara ávallt í gegnum örugga vefsíðu Pei þar sem notast er við SSL tengingar, þær upplýsingar eru aldrei skráðar á okkar vefsíðu.

Vöruafhending

Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar Auðbrekku 3, Kópavogi. Sendum líka vörur hvert á land sem er með Póstinum daglega. Ef pöntun er ekki sótt innan 10 daga áskiljum við okkur rétt til að ógilda pöntunina.

Skilaréttur

Við bjóðum upp á 14 daga skilarétt að minniháttar skilyrðum uppfylltum. Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi. Allar umbúðir og allir fylgihlutir þurfa að vera til staðar. Framvísa þarf nótu við skilum. Starfsfólk Öreind áskilur sér rétt til þess að taka ekki við vöru ef að skilyrði eru ekki uppfyllt. Skilaréttur gildir ekki um sérpantanir.

Greiðsla

Allar kortagreiðslur fara í gegnum örugga, dulkóðaða kortasíðu Pei. Einnig bjóðum við upp á millifærslu beint inn á reikning okkar eða greiðslu með reiðufé í verslun.

Verð

Sama verð gildir að öllujöfnu á netinu og í verslun. Öll verð eru sýnd með virðisauka. Verð geta breyst án fyrirvara.

Ábyrgð

Öreind er með tveggja ára neytendaábyrgð til einstaklinga skv. neytendalögum. Ábyrgð til fyrirtækja er eitt ár skv. lögum um lausafjárkaup. Reikningur gildir sem ábyrgðarskírteini. Ábyrgð nær hvorki til eðlilegs slits eða notkunar á rekstrarvörum né annarra vara sem eiga ekki að endast út ábyrgðartíma. Ábyrgð fellur úr gildi ef utanaðkomandi aðili framkvæmir tilraun til viðgerðar, opnar/rífur innsigli, vara hefur fengið slæma eða ranga meðferð, ef rangur spennubreytir eða rangt hleðslutæki er notað við vöruna. Hugbúnaður og gögn eru aldrei innan ábyrgðar og bendum við viðskiptavinum á að taka afrit af gögnum reglulega. Öreind áskilur sér rétt til þess að staðfesta bilun áður en viðgerð/útskipting á sér stað. Ef bilun kemur ekki fram getur skoðunargjal skv. verðskrá fallið á viðskiptavin.

Sérpantanir

Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum. Ekki er hægt að hætta við sérpantanir eftir að pöntun hefur verið lögð inn. Starfsmenn okkar geta farið fram á að sérpantanir séu að hluta eða að fullu fyrirframgreiddar. Fyrirframgreiðsla fæst aðeins endurgreidd ef innkaupastjóri okkar hefur tök á því að hætta við innkaupapöntunina milli Öreind og birgja.

Eignaréttur

Seldar vörur eru eign seljanda þar til kaupverð er að fullu greitt, þetta gildir einnig um reikningsviðskipti.

Hvaða persónulegu gögnum söfnum við og afhverju

Athugasemdir

Þegar þeir sem skilja eftir athugasemd á síðunni þá vistum við innslegin gögn, IP tölu tölvunnar og upplýsingar um vafrann til að verjast ruslpóst.

Óskilgreindur strengur er búinn til útfrá emaili þínu (líka kallað kassamerki) getur verði sent til Gravatar þjónustu til að sjá hvort að það sért þú sem ert að nota það. Gravatar þjónustan er hér: https://automattic.com/privacy/. Eftir samþykki á athugasemd þinni þá er þín smámynd sjáanleg við þína athugasemd.

Skrár

Ef þú hleður upp myndir á síðuna þá ættir þú að forðast að hlaða upp myndum með innbyggðum upplýsingar um staðsetningu (EXIF GPS). Þeir sem að sjá síðuna geta hlaðið niður myndunum og séð hvar þessar myndir eru teknar.

Vefkökur

Ef þú skilur eftir athugasemd þá getur þú vistað nafn, netfang og vefsíðu í vefköku. Þessar uppýsingar eru til hægðarauka fyrir þig svo þú þurfir ekki að slá aftur inn upplýsingarnar ef þú ætlar aftur að skilja eftir athugasemdir. Þessar vefkökur endast í eitt ár.

Ef þú ert með skráðan aðgang og þú skráir þig inn þá skráum við tímabundna vefköku til að sjá hvort að vafrinn þinn taki við vefkökum. Þessi vefkaka innifelur ekki neinar persónulegar upplýsingar og er eytt þegar þú lokar vafranum þínum.

Þegar þú skráir þig inn þá vistum við nokkrar vefkökur til að skrá innskráningar upplýsingar og skjá upplýsingar. Innskráningar vefkökur endast í 2 daga og upplýsingar um skjá endast í heilt ár. Ef þú velur “Remember Me” / “Muna eftir mér” þá vistast innskráningar upplýsingarnar í tvær vikur. Ef þú skráir þig út þá eyðast vefkökurnar.

Nánari upplýsingar um vefkökur: http://www.aboutcookies.org.uk/managing-cookies

Innsett efni frá öðrum vefsíðum

Síður á þessari vefsíðu geta innihaldið innsett efni (s.s. myndbönd, myndir, greinar, og fleira). Innsett efni frá öðrum vefsíðum er alveg eins og þú hafir heimsótt þá síðu.

Þær vefsíður geta safnað upplýsingum um þig, notað vefkökur, innifalið aukalega eftirlit frá þriðja aðila og fylgst með viðbrögðum þínum við þessu innbyggða efni ásamt því að rekja þín viðbrögð við þetta innsetta efni ef þú ert með aðgang og ert skráð/ur inn á þá vefsíðu.

Með hverjum notum við þín gögn

Við notum þjónustu Google Analytics til að safna upplýsingum um heimsóknir inn á síðuna okkar til síðari úrvinnslu.

Nánar um það hér: https://support.google.com/analytics/answer/6004245

Hve lengi höldum við þinum gögnum

Ef þú skilur eftir athugasemd þá er hún geymd ásamt nánaru upplýsingum endalaust. Þetta er til að vita og samþykkja áframhaldandi athugasemdir sem að geta komið í stað þess að loka á þær.

Fyrir notendur sem að skrá sig á vefsíðuna okkar þá skráum við persónulegar upplýsingar sem að notandi gefur upp í prófíl sinn. Allir notendur geta skoðað, breytt eða eytt sínum persónulegu upplýsingum hvenær sem er (eina sem ekki er hægt er að breyta er notendanafnið). Stjórnendur vefsíðunnar geta einnig séð og breytt þessum upplýsingum.

Hvaða rétt hefur þú á þínum upplýsingum

Ef þú ert með aðgang að okkar síðu eða hefur skilið eftir athugasemdir þá getur þú sótt um að sækja skrá með þínum persónulegu upplýsingum sem að við höfum um þig ásamt öllum þeim upplýsingum sem að þú hefur slegið inn. Þú getur getur einnig óskað eftir að við eyðum öllum upplýsingum um þig sem að eru skráðar hjá okkur. Þetta innifelur ekki gögn sem að við þurfum að halda vegna stjórnunar, lagalegra eða öryggis ástæðna.

Hvert sendum við gögnin þín

Athugasemdir þínar geta verið sendar til að athuga með ruslpóst.

Á meðan þú vafrar um síðuna okkar þá skráum við:

  • Vörur sem að þú skoðar: við notum það sem dæmi til að sýna þér hvað þú ert ný búinn að skoða
  • Staðsetning, IP tala tölunnar og gerð vafra: við notum það til að fyrirbyggja svindl.
  • Heimilsfang sem á að senda vörurnar: við þurfum það svo við getum sent þér vörurnar!

Við notum líka vefkökur til að fylgjast með innihaldi körfunnar þinnar á meðan þú ert að vafra um síðuna okkar.

Þegar þú pantar frá okkur þá biðjum við þig um upplýsingar svo sem nafn, kennitölu, heimilisfang reikings og hvert senda á vöru, netfang, símanúmer, greiðsluupplýsingar, notendanafn og aðgangsorð. Við notum þessar upplýsingar til dæmis að:

  • Senda þér upplýsingar um aðgang þinn og pantanir
  • Svara fyrirspurnum, ásamt endurgreiðslum og kvörtunum
  • Framkvæma greiðslur og fyrirbyggja svik
  • Setja upp þinn aðgang að verslun okkar
  • Til að uppfylla lagalegar skyldur okkar svo sem að reikna út skatta
  • Auka vöruframboð okkar
  • Sendum þér markpóst ef að þú velur að taka á móti honum

Ef þú býrð til aðgang þá vistum við nafn, kennitölu, heimilisfang, netfang og símanúmer sem er notað fyrir komandi pantanir.

Við venjulega vistum upplýsingar um þig eins lengi og við þurfum og við erum lagalega skyldugir að gera. Til dæmis þurfum við að geyma upplýsingar um allar sölur í 7 ár fyrir skattayfirvöld. Þetta inniheldur nafn þitt, netfang og heimilisföng.

Við munum einnig vista athugasemdir og umsagnir ef að hægt er skilja þær eftir.

Við notum Rapyd sem greiðslumiðlun fyrir okkur ef ekki er lagt beint inn á reikning. Við sendum þangað hluta af þínum persónuupplýsingum sem að þarf til að ganga frá greiðslu. Nánar á síðu Rapyd hér.

“Hafa samband” form

Við vistum allt endalaust sem að sent inn með “Hafa samband” forminu til að geta flett upp seinna. Engar upplýsingar þaðan eru notaðar fyrir frekari markaðssetningu.

Form til að hafa samband er hér

Heimilisfang

Auðbrekka 3,
200 Kópavogur
Sími: 564 1660
Kennitala: 620623-1050
VSK númer: 151331