Frá Hirschmann er kominn búnaður til að senda internetið yfir sjónvarps kerfi það sem að fyrir er í húsinu. Ef að leggja þarf nettenginar um húsið þá gerir þetta hlutina auðveldari. Bara að tengja við inntakið og svo eitt á hvern þann stað sem að þarf að fá nettengingu. Til dæmis ef að ADSL myndlykill sé við sjónvarpið en beinirinn (routerinn) er við símainntakið og það er langt að fara með kapalinn þangað en það er loftnets lögn á milli þá er þetta lausnin.
Nánar hér


Erum með Digitus tölvu lagnaefni frá Assman í Þýskalandi. Vorum að fá tengla fyrir mola, patch panela bæði fyrir mola og venjulega og fleira og fleira.
Auðvelt er að tengja molana og setja þá í tenglana eða patch panelana. Þeir eru litamerktir eins og patch panelarnir þannig að fljótlegt er að tengja þá. Tryggir að allt er rétt tengt í fyrsta skipti.





