Birt þann

Ný vefverslun

Láttu aðra vita

Vorum að taka í gagnið nýja vefverslun á síðunni okkar.  Nýja vefverslunin er betur samhæfð með síðunni sem gerir hana auðveldari í notkun. Hægra megin eru stikkorð sem hægt er að smella á og þá færðu bara þá vöru. Einnig er hægt að smella á vöruflokka sem sýnir allar vörur í viðkomandi vöruflokki. Auðvelt er að leita að vörum með því að slá inn leitaorð. Enn erum við að bæta við vörum og viljum við hafa fyrirvara á innsláttarvillum. Um leið og við endurnýjum vefverslunina þá uppfærðum við útlitið á síðunni og vonum við að ykkur líki við það. Það gæti verið enn einhverjar villur sem að á eftir að lagfæra og biðjum við afsökunar á því. Enn sem komið er er ekki hægt að greiða með greiðslukortum í vefverslun og ef að óskað er eftir því þá hafið samband. Allur sendingarkostnaður er reiknaður út af Póstinum og er greiddur við móttöku vörunnar.