Birt þann

RÚV færist um sendi á gervihnetti

Láttu aðra vita

Rúv hefur nú færst á nýjan sendi yfir á Thor 6. Til að ná honum þarf að láta móttakarann leita upp á nýtt.

Eldri sendirinn verður samhliða í gangi þar til 30 maí 2012.

Nýju stillingarnar eru:

Sendir: A02
Tíðni: 10716 MHz
Pólun: Lóðrétt/Horisontal
Gagnahraði/Symbol rate: 24,5 Msym/sec
Leiðrétting/FEC: 7/8
DVB-S, QPSK

Leiðbeiningar hér um hvernig á að stilla Smart EnigmaX5