Birt þann

Húsbílaloftnet

Láttu aðra vita

Vorum að fá frá Triax loftnet fyrir húsbíla og ferðavagna. Við fengum tvær gerðir, UFO100 og UFO120.

 

  • Sérstaklega gert fyrir DVB-T, móttaka á FM/DAB/BIII/UHF merkjum
  • Innbyggður 28dB magnari
  • Yfirborð loftnetsins er sérstaklega meðhöndlað til að þola saltvatn og öll veður
  • Kemur með  2 (UFO100) eða 4 (UFO120) mismunandi festingum
  • Upplagt fyrir heimilið, bátinn, fellihýsið, húsbílinn eða húsvagninn
  • Notar 5-24 volt

Dómur um loftnetið hér