Birt þann

Breytingar á sjónvarpsútssendingum

Láttu aðra vita

Sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju hætt en UHF heldur áfram

Vodafone mun á næstunni loka endurvarpsstöð sem hefur hingað til dreift sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju á höfuðborgarsvæðinu. Ef að þú sérð skilaboð á skjánum að það sé að fara að loka þessari útsendingu þá þarft þú að gera ráðstafanir í tíma til að halda útsendingunni. Ástæða lokunarinnar eru breytingar á fjarskiptum í lofti.

Athugið að ekki er verið að slökkva á öllum sjónvarpsútsendingum um loftnet, eingöngu er um að ræða sjónvarpsútsendingar um örbylgjuloftnet.

Til að halda afram að sjá útsendingar um loftnet þarf að nota UHF loftnet eins og þessi.

Hér fyrir neðan má sjá niðurtökuáætlun örbylgjusjónvarps á höfuðborgarsvæðinu.