Birt þann

Zipatile heimastjórnkerfi

Láttu aðra vita

Zipatile frá Zipato er öflugt kerfi sem að gerir mögulegt að stjórna heimilinu heima og heiman. Þú getur kveikt og slökkt ljósin, fylgst með hitastigi, hvort að hurðir og gluggar séu opnir, birtustigi, rakastigi, hreyfingu og fleiru. Til að gera þetta allt þarf að fá aukalega skynjara og rofa. Í þessu kerfi er stjórnborð þar sem að þú getur stjórnað öllu þessu og með appi í símanum getur þú svo skoðað og stjórnað öllu á heimilinu hvaðan sem er úr heiminum. Með z-wave staðlinum getur þú valið um mikið úrval af skynjurum, rofum og fleiri búnaði sem hægt er að tengja við þetta kerfi.

Meiri upplýsingar eru hér