Birt þann

Unifi þráðlausir netsendar – AP

Láttu aðra vita

uap-product-model-smallUnifi net sendarnir (access point) frá Ubiquiti eru vel þekktir á Íslandi fyrir að vera auðveldir í uppsetningu og öryggi í rekstri. Þeir vinna á 2.4 Ghz eru með 300 Mbit hraða og það fylgir með spennubreytir. Hann dregur 122 metra en LR gerðin dregur 183 metra.  Hér bjóðum við þrjá í kassa eða staka ásamt LR gerðina. Sjá hér.