Lýsing
Orginal Raspberry Pi scroll mús sem hentar vel fyrir allar Raspberry Pi tölvur. Með þægilegri hönnun og litagleði þá passar þessi mús vel við aðrar Raspberry Pi vörur.
- Há gæða 3ja-takka optical mús með skrun hjóli
 - Hannað með þægindu í notkun í huga
 - Passar vel við allar vörur frá Raspberry Pi
 - Virkar beint ú kassanum með stöðluðu USB-A tengi
 




