Raspberry Pi Sensehat – RPI-SENSEHAT

9.950 kr.

Sensehat eru mismunandi skynjarar ásamt 8×8 matrixu með rgb ljósadíóðum sérstaklega búið til fyrir Raspberry pi.

Láttu aðra vita

Lýsing

Sense HAT er viðbóta borð fyrir Raspberry Pi, búið sérstaklega til fyrir  Astro Pi verkerfnið – því var startað í alþjóða geimstöðinni í December 2015 – og er núna mögulegt að kaupa það.

Sense HATturinn er með 8×8 RGB LED matrixu, fimm takka stýripinna og innifelur einnig eftirfarandi skynjara:

 • Gyroscope
 • Accelerometer
 • Magnetometer
 • Temperature
 • Barometric pressure
 • Humidity

We’ve also created a Python library providing easy access to everything on the board.

Astro mission verkefni hér

Pong hérna

Þig gæti líka vantað…

 • Raspberry Pi HDMI snúra – RPI4-HDMI-1M

  1.990 kr.
  Bæta við í körfu
 • Raspberry Pi kassi, svartur/grár – RPI4-Case-Black/Grey

  2.200 kr.
  Bæta við í körfu
 • Raspberry Pi spennubreytir svartur – RPI-PSUC-3.0AB

  3.100 kr.
  Bæta við í körfu