Raspberry Pi 12,3MPX myndavél – RPI-HQ-CAMERA

16.850 kr.

Hágæða 12.3 megapixla Sony IMX477 myndflaga, 7.9mm að stærð

Láttu aðra vita

Lýsing

Hágæða 12.3 megapixla Sony IMX477 myndflaga, 7.9mm að stærð með baklýstri tækni, stillanlegri skerpu og stuðning við C- og CS-tengdar linsur. Það gerir mögulegt að nota linsur frá 3ja aðila.

Fáanleg síðar í sumar.

 

Hvernig á að byrja?

Umskiptanlegar linsur

Hágæða myndavélin er hönnuð til að taka við linsum með CS-tengi og með millistykki sem að fylgir með linsum með C-tengi. CGL 6 mm linsur með CS-tenginu og linsur með 16 mm C-tengi eru dæmi um 3ja aðila vöru sem eru samhæfðar við Raspberry RPI-HQ myndavélina; sjá stig fyrir stig leiðbeiningar til að setja þessar linsur á hér: CS-mount and C-mount.

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar til að fá myndavélina til að virka ásamt bak skerpu stillingum, festingu á þrífót og hvernig á að tengja myndavélina þína við Raspberry Pi tölvuna, og hvernig á að nota hugbúnaðinn fyrir myndavélina í Raspbian til að taka myndir eða myndskeið, sjáðu leiðbeingarnar hér: Getting started guide.

Upplýsingar

  • Sony IMX477R stacked, back-illuminated sensor, 12.3 megapixels, 7.9 mm sensor diagonal, 1.55 μm × 1.55 μm pixel size
  • Ouput: RAW12/10/8, COMP8
  • Back focus: Adjustable (12.5 mm–22.4 mm)
  • Lens standards: C-mount, CS-mount (C-CS adapter included)
  • IR cut filter: Integrated
  • Ribbon cable length: 200 mm
  • Tripod mount: 1/4”-20

Skjöl

Þig gæti líka vantað…