LTE sía, Triax – TLP046

4.080 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

Triax LTE sía. CH46, 700 Mhz sía sem að fjarlægir 4G merki úr loftnetsmerki. Ver loftnetskerfi húsa fyrir truflunum frá 4G símakerfi. Ef að það koma truflanir í myndina þá gæti þessi sína komið að gagni.

Upplýsingar

Skráningar númer
EAN Númer 5702663141766
Eiginleikar
Gerð LP sía
Tíðnisvið
Inn 1 – tíðni 5…694 MHz
LTE síun 700
Tap
Inn 1 – gegnumgans tap 0.8…3.0 dB
Inn 1 – síun > 50.0 dB
Notkun
DC gegn Já (30VDC / 1A)
Mál
Umbúðir dýpt 0,030 m
Umbúðir hæð 0,086 m
Samtals þyngd 0,073 kg
Umbúðir breidd 0,030 m
Nettó þyngd 0,068 kg
Umbúðir þyngd 0,005 kg