Lýsing
Allar gerðir af loftnetstenglum fyrir allar aðstæður, jafnt minnstu loftnetskerfin sem þau stærstu. Triax og Hirschmann er með mikið úrval af tenglum fyrir loftnetskerfi og gervihnattadreifingu.
| Gerð | FS01 | FS07 | FS12 | |
| Vörunúmer | 306191 | 306291 | 306292 | |
| Hönnun: | Endi | Gegnumgangs tengill | ||
| Deyfing | Tíðnisvið | |||
| IN – ÚT | 5-1000Mhz | – | 2.4 dB | 1.0 dB | 
| IN – TV (IEC kall) | 5-68/118-1000Mhz | 0.8 / 0.7 dB | 8.0 / 8.0dB | 11 dB | 
| IN – RF (IEC kona) | 87-108 Mhz | 1.0 dB | 9.0 dB | 12 dB | 
| Einangrun | ||||
| Út – TV/RF | 40 – 1000 Mhz | – | 30 dB – 1.5dB / Octave | |
- Með tengi fyrir útvarp og sjónvarp
- Tenglar með síum allt að 1000 Mhz
- Passar fyrir breiðbands kerfi (CATV)
- Með tilbaka leið
- Auðvelt að tengja og ganga frá í dósir (sterkar klemmur)
- Er hægt að setja í 55 mm tengibox (58 mm Ø) eða í undirlegg
- Passar fyrir flest raðefni
- 10 stykki í kassa
- Stenst EN 50083-1, -2



 



