Birt þann

Lyklaborð og fjarstýringar fyrir smátölvur og sjónvörp

Láttu aðra vita

Mele_F10_4Erum með nokkrar gerðir af fjarstýringum með innbyggðri músarstýringu. Þær henta vel fyrir Android margmiðlunar spilarana, tölvuna eða snjall sjónvarpið þitt. Með þeim er auðvelt að stjórna músinni eða fara á milli valmynda með örvum. Á sumum gerðum er auðvelt að slá inn texta. Mele F10 er með möguleika að læra af öðrum venjulegum fjarstýringum svo sem að sjónvarpinu. Hún er hleðslubattery sem er hlaðið með USB.

Viboton S1 er með takkaborð, örvatakka og snertiflöt fyrir músina og hleðslubattery. Rii i7 er hinsvegar bara með músarstýringu og örvatakka. Hún notar venjuleg AAA battery.