Birt þann

Háskerpu móttakarinn Kathrein UFS910

Láttu aðra vita

Kathrein UFS910 móttakarinn er kominn í hús en hann er háskerpu móttakari með Linux stýrikerfi. Nú þegar er til mikið af hugbúnaði fyrir þennan móttakara sem gerir hann skemmtilegan fyrir þann sem að vill sjá HD og er fyrir tölvur. Hann er með 3 USB tengjum, HDMI, RJ45, tveim scart tengjum og component tengjum. Með nýjasta hugbúnaðinum er mögulegt að taka upp á USB tengdan flakkara.