Birt þann

Búnaður fyrir snjallheimilið, VeraLite

Láttu aðra vita

Nýi aðstoðarmaðurinn þinn

Heimastjórn þarf ekki að vera dýr eða flókin. Erum að bjóða nokkrar VeraLite stjórnstöðvar á góðu verði. Tengir bara stöðina við netið og svo þá skynjara og rofa sem að þú vilt, hleður niður appinu í símann þinn og þá eru kominn í samband við heimili þitt.

  • Stjórnar auðveldlega allt að 70 tækjum
  • Getur stjórnað yfir 750 mismunandi tækjum
  • Þú býrð til eigin texta og netpóst sem viðvörun fyrir allar aðstæður

VeraLite gerir þér auðvelt fyrir að stjórna ljósum, myndavélum, hitanemum, hurðalæsingum, öryggiskerfum og fleiru. Að auki getur þú auðveldlega bætti við sjálfvirkum stýringum við flest á heimili þínu.  Allt sem snjallheimili þarfnast er hér komið, þú bætir bara við þeim skynjurum og rofum sem að þú vilt. Hægt að fá heyfiskynjara, ljósskynjara, hitanema, hurða og glugga skynjara, reykskynjara, gasskynjara, vatnsskynjara og fleiri. Svo er hægt að fá rofa fyrir ljós, gardínur, RGB Led ljós, rafmagnshlið og fleira. Allir skynjarar eru þráðlausir sem gerir uppsetningu auðveldari. Hver skynjari og rofi er keyptur aukalega.

Meira hér