Birt þann

3S eftirlitsmyndavélar

Láttu aðra vita

3S_LOGOErum farnir að flytja inn eftirlitsmyndavélar frá 3S pocketnet. Þeir framleiða aðeins hágæða vörur. Erum komnir með nokkrar gerðir á lager. Sjá hér. Við tókum inn háskerpu vélar með PoE og 12v, bæði úti og inni. Ætti að henta við flestar aðstæður. Hér getur þú séð dæmi um lausnir frá 3s. Þeir eru með hugbúnað til upptöku sem að styður allt að 128 vélar! Veitum aðstoð og ráðleggingar með eftirlitskerfin. Hafið samband og skoðið málið.