Birt þann

Wing húsbílaloftnet

Láttu aðra vita

Erum búnir að fá ný loftnet frá Teleco á Ítaliu fyrir húsbíla. Þessi net taka á móti merki allan hringinn og er hægt að festa beint á toppinn annaðhvort með því að líma þau á eða skrúfa. Þau eru með magnara og eru tilbúin fyrir stafrænar sendingar.

  • CH 5-12 – 9 dB
  • CH 21-69 – 26 dB
  • 12/24 Volt og 230 Volt
  • 31 sm í þvermál
  • Hæð 16,5 sm
  • 1 kg.