Setra mælitæki

Setra2091_H2
Setra þrýstinemi

setra_logo_newSetra er framleiðandi af mismunandi mælitæjum svo sem þrýstiskynjara fyrir vökva og loft. Einnig eru þeir með raka og straummæla. Þeir eru með vörur sem að hægt er að fá í mörgum útfærslum og er framleiðsla þeirra undir ströngu gæða eftirliti.

Setra-SRCM
Setra MRMS

Þetta er til dæmis mælitæki sem að mælir loftþrýsing innanhúss. Þú getur tengt þetta við mörg herbergi þar sem að fylgst er með loftþrýsingi í hverju herbergi fyrir sig. Hann er með snertiskjá og getur sent viðvörun ef að þrýsingur breytist.

Setra542-550
Setra 550

 

Hér er nemi sem að þolir að vera á kafi í vatni skv. IP65 og IP68 staðli. Hann er 0.5ms að bregðast við þrýsingsbreytingu. Hann er framleiddur með sviðinu 1-15psi. Húsið er búið til úr 318 ryðfríu stáli og þolir að vera í vatni, skólpi og seigfljótandi vökva.

Setra SRMD
Setra SRMD

MSRD er LCD skjár sem að sýnir rakastig og hitastig á greinilegan hátt með skjá sem að er með 25 mm háa stafi. Hægt er að fá hann með rauða, græna eða bláa baklýsingu. Val er um einfalt eða tvöfaldan skjá.

Hér er bæklingur

Hér er bæklingur með þrýstinemum fyrir iðnaðinn

 

Hér er bæklingur um rafmagnsmæla frá Setra

Sjá nánar  á heimasíðu Setra.