UPS frá Unifi, stýrð 1kVA truflunarlaus aflgjafi með tengi fyrir 5 tæki og rafhlöðu sem hægt er að skipta út þó aflgjafinn sé í gangi, 108Wh, hálfhleðsla (300W) keyrslutími upp á 7 mínútur. Styður „Graceful Shutdown“ fyrir UNVR og UNAS, að auki er hann NUT-samhæfður fyrir tæki frá þriðja aðila. Sjá nánar hér.
Upptökutæki, UNVR-Instant með innbyggðar PoE switch fyrir 6 myndavélar. Lítið og nett UniFi Protect NVR fyrir 3,5″ harða diska, innbyggðum HDMI View Port. Þessi ræður við (6) 4K myndavélar eða (15) Full HD myndavélar. Diskur er seldur aukalega. Sjá nánar hér.


