Birt þann

Tenda á Íslandi

Láttu aðra vita

Tenda_logoVið erum nú að flytja vörur frá Tenda inn beint frá framleiðanda og með því náum við betra verði en annars. Þeir framleiða mikið úrval af netbúnaði svo sem net yfir rafmagn, þráðlausa aðgangspunkta, beina bæði fyrir ljósleiðara og adsl, ethernet skipta og fleira. Hér er dæmi um búnað til að senda netið yfir raflagnir.

Tenda var stofnað 1999 og tækni Tenda er nú þekkt sem leiðandi framleiðandi að netbúnaði. Tenda hefur að leiðarljósi að afhenda búnað sem að er auðvelt að setja upp og hagkvæmar lausnir sem þurfa lítið viðhald. Þeir bjóða nýjungar með nýjustu tækni til að auðvelda tæknivæðingu fólks.

Framsýni er sýn Tenda technology. Tenda er með tvö hönnunar setur í Shenzhen og í Chengdu. Kína með um 1000 starfsmönnum; eina verksmiðju með um 3000 starfsmönnum og svo er ný 120.000 m2  verksmiðja í smíðum.

Sjá meira hér um Tenda