Birt þann

Stafrænn Scart móttakari!

Láttu aðra vita

Vorum að fá beint frá framleiðanda nýjan stafrænan móttakara sem tenginst beint í Scart tengi sjónvarpsins. Móttakarinn er settur beint aftan á sjónvarpið og sést þarafleiðandi ekki, bara skynjari fyrir fjarstýringuna er tekinn fram fyrir. Hann er líka með USB tengi sem gerir mögulegt að taka upp og spila margar gerðir margmiðlunar skráa.