Úttök – Tap-off

Vöruflokkur: Framleiðandi:
Láttu aðra vita

Lýsing

Triax úttök, vönduð vara á góðu verði.
Steypt ál hús

  • Fyrir dreifingu á loftnetsmerki í kapalkerfi innanhúss
  • Með festingu beint á vegg
  • Með F-tengjum fyrir kapal með innri leiðara Ø: minnst 0.5 mm mest 1.2 mm
  • Tilbúnir fyrir tilbaka sendingar
  • Innri leiðari með DC einangrun
  • Stenst staðal EN 50083-1, -2, -4

Bæklingur um TRIAX deila og tapoff