Punch down tool, Krone – A-LSA-K

13.900 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

Þetta verkfæri atvinnumannsins frá Krone. Þeir sem að vinna við að tengja tölvu og símakapla þekkja þetta verkfæri vel. Vandað og sterkt til að þrýsta vírunum í patch panelana. Það passar fyrir LSA tengin og klippir vírinn um leið og smellt er.

  • Punch tool for Krone LSA+ strips
  • Cable insulation and cutting of the extendingcable ends
  • Adjustable pressure
  • Includes Extraction- and Unlocking Device