Birt þann

Piper öryggiskerfi fyrir heimili

Piper er ný gerð eftirlitsmyndavéla og öryggiskerfa fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Með Piper er mögulegt að vakta heimilið, kveikja ljósin, fylgjast með hita- birtu- og rakastigi. Fylgist með allri hreyfingu og hljóði. Þú getur stjórnað ljósum og fleiru allt þráðlaust! Allt þetta er hægt að gera hvaðan sem er úr heiminum í smartsímanum þínum!

Meira hér