Birt þann

Nýjir magnarar á lager

Láttu aðra vita

Vorum að fá nýja gerð magnara frá Hirschmann. GHV834C sem er millistærð af magnara. Hann hentar fyrir millistórar blokkir og stór einbýlishús. Meira hér.

Einnig fengum við GPV845E sem er mjög öflugur magnari sem hentar fyrir stórar blokkir. Meira hér.

Frá Fagor á Spáni fengum við mastursmagnara sem henta vel þar sem að skilyrði eru slæm. Þetta er magnari sem að er með inngang fyrir BI/F, BIII og UHF. Það er ein stillanleg sía á hverju tíðnibandi til að sía út truflanir. Hann er í vönduðu plast húsi og með heitgalvanhúðaðri klemmu fyrir rör.