Birt þann

Dreambox DM7025S

Láttu aðra vita

Núna erum við komnir með nýjustu afurð Dreammultimedia í Þýskalandi DM7025 . Þessi móttakari er með möguleika á tveim móttökurum og þar með er hægt að horfa á eina stöð og taka upp aðra (ef þú ert með harðan disk). Þú getur sett hvaða harða disk sem er í móttakarann, tengt hann við netið og fleira.