Birt þann

DM7020HD móttakari

Láttu aðra vita

Þá er hann kominn frá DreamMultimedia, DM7020HD móttakarinn sem að gefur ný viðmið í móttökurum og margmiðlunar spilurum. Þessi kemur með gervihnatta og sjónvarpsmóttakara sem gerir mögulegt að taka á móti Íslenskum ráum frá loftneti jafnframt móttöku frá gervihnetti. Þráðlaust netkort fylgir einnig með. Það er hægt að setja í hann hvaða stærð sem er af hörðum diski fyrir upptöku. Meira hér.