Birt þann

Bluetooth hljóð sendir/móttakari

Láttu aðra vita

DA30501_frontHér er á ferðinni tæki sem að bætir bluetooth við græjurnar þínar eða þú getur bætt við bluetooth hljóð sendi við tölvuna þína. Þessi bluetooth sendir/móttakari er hlaðinn nýjustu tækni og sendir tónlist frá tæki sem er án blootooth svo sem MP-3 spilara, geislaspilara eða sjónvarpi í blootooth græju svo sem heyrnatóla. Einnig getur þú spilað músík beint úr símanum í græjurnar og fengið flottan hljóm þráðlaust.

  • Bluetooth® 2.1, +EDR, allt að 30m fjarlægð
  • allt að 10m fjarlægð, klassa 2
  • Styður A2DP og AVRCP prófíla
  • Tíðnisvið: 40 Hz – 14 kHz
  • Rafhlaða: 270 mAh
  • 9 tíma ending í spulun í móttöku mode, 10 tímar í sendingu TX

Leiðbeiningar hér

DA30501_diagram