Birt þann

AZBox komið í hús!

Láttu aðra vita

Þá er það AZBoxið komið á lager. Þessi móttakari er sannkölluð margmiðlunar miðstöð. Þú getur spilað flest allar skráargerðir, spilað af nærnetinu, skoðað Youtube myndbönd, vafrað á netinu og horft á háskerpu gervihnattaútsendingar! Hægt að setja hvaða stærð sem er af hörðum disk í hann, þráðlaust netkort og möguleiki að setja móttakara til að horfa á Íslenska sjónvarpið. Helstu skrárargerðir er VOB, AVI, ASF, WMV, IFO, ISO; Matroska (MKV), MOV (H.264), MP4, RMP4 og fleiri og fleiri.