Zipatile stjórnstöð fyrir heimilið

79.500 kr.

Ekki á lager

Láttu aðra vita

Lýsing

Zipatile frá Zipato er lausn fyrir þá sem að vilja fylgjast með heimili sínu heima og að heiman. Þú getur tengt þig inná Zipatile hvaðan sem er og getur skoðað stöðuna, kveikt eða slökkt á ljósum eða öryggiskerfi, skoðað myndir eða athugað hitastigið! Hægt er að fá við þetta stjórnborð hurða og gluggaskynjara, hreyfiskynjara, reykskynjara, birtuskynjara, rakaskynjara, hljóðskynjara, hitaskynjara, myndavélar og sírenu. Athugið málið og fáið tilboð!

Nánari upplýsingar  hér

Leiðbeiningar hér

Upplýsingar

 • Öryggiskerfi
 • Heimastjórnkerfi
 • Eftirlit með öldruðum
 • Hitastýring
 • Intercom
 • Room controller
 • Myndeftirlit og fleira…
 • ARM Cortex-A9, Quad-core 1.6GHz CPU
 • 1024MB RAM
 • 8192MB FLASH
 • Android 5 Lollipop

Nettenging

 • Wi-Fi 802.11 b/g/n
 • Ethernet (with optional adapter)
 • Bluetooth 4.0
 • Philips Hue
 • Sonos
 • Nest
 • Z-Wave+ 500 series
 • ZigBee HA

Skynjarar

 • Hljóð
 • Ljós
 • Raki
 • Hiti
 • Hreyfing
 • Högg

Straumur

 • Spenna inn: 5VDC
 • Spennubreytir inn: 100-240VAC, 50/60Hz
 • Aflnotkun:
 • Backup battery: Li-Ion 3.7V 2000mAh

Inngangar/Úttök

 • Snertiskjár 8” skjár, 800×1280 px
 • 6 forritanlegir senu takkar
 • Úttak 230VAC, 1A (EU: 2x)
 • Inngangar 12-24VDC (bara EU)
 • Auka hitaskynjari (1-Wire DS18B20)
 • 2MP myndavél
 • Marg hljóða bjalla/sírena
 • SD kort
 • Hátalari 8Ω/0.5W
 • Hljóðnemi
 • Hljóð úttak 3.5 mm stereo

Aukahlutir

 • Spennubreytir
 • Hegghaldari
 • Skrúfur
 • Borðstandur
 • Flýtileiðbeiningar

Stærð

 • 205(B) x 205(H) x 14(D) millimetrar

Þyngd

 • 584g (20.6oz)

Umhverfi

 • Hitastig við notkun: 0°C to 40°C (32°F to 104°F)
 • Hitastig við geymslu: -25°C to 70°C (-13°F to 158°F)
 • Rakastig: 5% to 95% non-condensing

Staðlar

 • Safety: UL power supply
 • CE, FCC, IC
 • RoHS, REACH