Tilboð!

Þráðlaus aðgangspunktur – Tenda W330A

5.200 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

W330A er 2.4GHz 300mps þráðlaus aðgangspunktur (AP). Hann virkar með aðgangsstjóra AC500 sem að gefur þá þráðlausa lausn fyrir hotel, skrifstofur, heimili eða aðra staði þar sem að þarf öruggt þráðlaust net. Með fallegri hönnun fyrir loft þá er W330A lítt sjáanlegur á vegg eða í lofti. Hann styður staðal PoE 802.3af og er þá hægt að nota hann þar sem að er ekki rafmagnsúttak þar sem að straumurinn og gögnin eru send um sama kapalinn sem er þá tengdur við PoE rofa.

Meira hér um W330A

w300ap-01

2.4 Ghz, 300 Mps

W330A er með sendihraða allt að 300 Mbps á 2.4 Mhz bandinu fyrir hraðari gagnaflutning og hökt fría mynd steymingu.

Hannaður fyrir loft

Með fallegri hönnun fyrir loft og veggi þá er W330A lítt sjánlegur.

Styður PoE 802.3af

Styður PoE 802.3af staðalinn og með því að setja tengið að aftan þá er auðvelt að fela kapalinn sem að þá ber bæði gögn og straum að tækinu. Það gerir auðveldara að setja W330A upp þar sem að er langt í straum.

w300ap-04

SSID to VLAN tagging

W330A er hægt að stilla þannig að hann sendir út allt að 4 SSID, hvert SSID er hægt að merkja ákveðnu VLAN fyrir mismunandi réttindi notenda.

w300ap-05

Miðlæg stjórnun

W330A er hægt að stjórna með Access Controller AC500. Þá getur netstjórinn breytt lýsingu, stjórnað SSID, rásum, öryggi og sendiafli á auðveldari hátt.