Tilboð!

Þráðlaus aðgangspunktur, – Tenda W1500A

14.900 kr. 7.450 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

W1500A er þráðlaus AP/beinir fyrir langar vegalengdir til notkunar utanhúss. Sem þráðlaus beinir, þráðlaus AP, WISP, universal repeater og WDS þá er þetta tæki sem að gerir mögulegt að senda WiFi merki langar leiðir með öflugu sendimerki, góðu innbyggðu loftneti og næmu loftneti til móttöku á þráðlausu WiFi merki allt að 150Mbs. Með IP64 og allt að 6000V eldingarvörn þá er þessi þráðlausi punktur hentugur fyrir flestar aðstæður. Það fylgir með PoE spennubreytir sérstaklega gerður fyrir þennan punkt þannig að það þarf aðeins einn einfaldan Cat5e streng að honum. Vegna fallegrar hönnunar, háum gæðastaðli og miklum möguleikum þá er þetta lausnin sem að hentar þar sem að þarf að senda WiFi merki lengri leiðir.

W1500A-Uppsetninga leiðbeiningar

  • Standard&Protocol2.4GHz:IEEE802.11n, IEEE802.11g,IEEE 802.11b,
  • Interface & Speed10/100M WAN/LAN/PoE port x 1;10/100M LAN port x 1;RP-SMA connector x 1;Grounding Terminal x 1;Internal 10dBi directional antenna
  • Button1*RESET(on PoE injector)
  • Dimension270mm*95mm*43mm (excluding wall mount rack)
  • PowerInput:AC 100-240V~50/60Hz 0.3A;Output:DC 12V1.5A
  • LED1*Power;1*LAN/WAN/PoE;1*LAN;1*WLAN(Signal Strength)
  • Lightning-proof6000V Lightning-proof Design;15KV ESD Protection;GND
  • Internet Connection TypePPPoE;Dynamic IP;Static IP