Tilboð!

Miðlæg stýring fyrir aðgangspunkta – Tenda AC500

15.650 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

AC500 er aðgangsstýring stjórneining til að stilla, stjórna og fylgjast með Ap svo sem W330A. Þegar þú kveikir á aðgangspunktunum þá finnur AC500 alla punktana á netykerfinu og sendir upphafsstillingar til þeirra. Þá getur þú stjórnað lýsingu, SSID, rásum, öryggi, útgangsafli og getur stjórnað mismundandi VLAN ID fyrir hvern Ap og bundið SSID við VLAN til að ná fram mismunandi heimildum á einum stað án þess að fara annað. Það gerir  AC500 að nauðsynlegu stjórntæki fyrir stærri kerfi sem eru með marga aðgangspunkta.

Hér eru meiri upplýsingar um AC500

 

w300ap-05

Miðlæg stjórnun

AC500 getur stjórnað og fylgst með öllum aðgangspunktum svo sem W330A á netinu. Þú getur breytt lýsingu, SSID, rásum, öryggi og sendiafli. Einnig getur þú fylgst með og stöðu notenda með því.

Sjálfvik leit að aðgangspunktum

Eftir að kveikt hefur verið á aðgangspunktunum á netinu þá fá þeir IP tölu frá AC500. Þá finnur AC500 alla punktana sjálfvirkt.

Branch network mode

AC500 deploys in branch network mode,you just connect the AC500 to the core switch without changing your network topology.

w300ap-04

SSID to VLAN tagging

AC500 styður VLAN, þú getur stillt mismunandi VLAN ID fyrir hvert port. Þegar þú stjórnar Ap þá getur þú merkt VLAN ID að SSID til að ná mismunandi aðgangsréttindum.

AC500_12

5 Gigabit Port

Innbyggð fimm Gigabit port með allt að 10x meiri hraða en venjuleg 10/100 port til að bjóða upp á meiri hraða.