Tilboð!

Þráðlaus aðgangspunktur, aflmeiri – Tenda WH302A

11.900 kr. 5.950 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

WH302A er 802.11n samhæfður þráðlaus aflmeiri aðgangspunktur sem er gerður til að festast í loft eða á vegg með PoE tengingu. Hann er hannaður til að ná eða stækka háhraða þráðlaust N neti og er þá hægt að tengja allar gerðir þráðlausra tækja við það. Þar sem að þessi aðgangspunktur er með innbyggt PoE tengi þá er bæði gögn og straumur sendur um sama kapalinn sem að einfaldar mjög uppsetningu og tenginu. W301A er  með 8x hraða og 6x hraða G nets, sem að tryggir mörgum notendum örugga tengingu hvort sem að þetta er heima hjá þér, á skrifstofunni eða í skólanum. WDS gefur möguleika á að stækka svæðið sem að þráðlausa netið nær yfir.

Hér er meira um WH302A

2.4G 300Mbps

WH302A býður uppá sendihraða allt að 300 Mbps á 2.4 tíðnibandinu fyrir hraðari sendingar og hnökralaust mynd streymi.

Hannað fyrir loft og veggi

Falleg hönnun gerir mögulegt að hægt er að setja WH302A á flesta staði án þess að skemma fyrir útlit það sem að er á staðnum hvort sem að hann er settur á vegg eða loft.

Háafls þráðlaus aðgangspunktur

Með aflmeiri aflmagnara sem magnar 400mW er öruggari tenging sem að dregur lengra.

Samhæft við PoE 802.3at

WH302A er samhæfður við PoE 802.3at. Tengingin er á bakhlið tækisins og eru þá gögn og straumur fluttur á sama kapli sem að gerir allar tengingar einfaldari.

Gigabit nettengi

Allt að 10X meiri hraði er hefðbundið 10/100 internet. Sérlega vel fallið til að streyma myndir, VOIP, tónlist og margmiðlunar skrár.

SSID to VLAN tagging

W301A getur sent út allt að 4 SSID, hvert SSID getur verið merkt við sérstakt VLAN á netinu til að hafa mismunandi notenda aðganga.

WDS og brúar tenging

W301A hefur WDS og Universal Repeater stillingin gerir mögulegt að stækka þráðlausa svæðið á auðveldan hátt.

Þráðlaust öryggi í öndvegi

WH302A er með  multi-level wireless encryption options to prevent unauthorized access and protect your important data.
1.64/128bit WEP,WPA-PSK,WPA2-PSK,WPA&WPA2-PSK,WPA,WPA2
2.Wireless Access Controll based on the mac address og wireless adapter