Raspberry Pi SD kort með NOOBS, 16Gb – RPI4-SDC-16GNOOBS

2.680 kr.

Uppsett NOOBS stýrikerfið á 16Gb microSD korti fyrir Raspberry Pi tölvurnar

Láttu aðra vita

Lýsing

Sandisk 16Gb micro SD minniskort með NOOBS uppsettu fyrir Raspberry pi – án umbúða!

NOOBs er fljótlegasta leiðin til að setja upp mismunandi stýrikerfi upp á Raspberry Pi tölvunni þinni. Þetta 16GB MicroSDHC kort getur ræst mörgum mismunandi stýrikerfum sem að gerir auðvelt að setja upp stýrikerfi á þína Raspberry Pi.
  • For uppsett með NOOBS fyrir Raspberry Pi gerðirnar að 4B
  • Inniheldur Raspberry Pi hugbúnað til að endurheimta kerfið
  • MicroSD Class 10

Inniheldur

MicroSD kort og millistykki til að forrita kortið sem er full SD stærð

Hafið í huga

Verið viss um að halda stýrikerfinu uppfærðu reglulega með því að keyra sudo apt-get update og sudo apt-get upgrade skipanir
Sjá nánar hér