Piper NV

65.900 kr.

Ekki á lager

Flokkur: Merki:

Lýsing

Hætt er að framleiða Piper og fæst hann því ekki.

Piper NV er ný gerð eftirlitsmyndavéla og öryggiskerfa fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Með Piper er mögulegt að vakta heimilið, kveikja ljósin, fylgjast með hita- birtu- og rakastigi. Fylgist með allri hreyfingu og hljóði. Þú getur stjórnað ljósum og fleiru allt þráðlaust! Allt þetta er hægt að gera hvaðan sem er úr heiminum í smartsímanum þínum!

Myndavél

 • Nætursjón
 • Aukin myndgæði
 • 3.4 Megapixel
 • 180 gráðu sýn
 • Pan, Tilt, Zoom & Quad-view

Hljóð

 • Microphone hátalari
 • 105 dB sírena

Skynjarar

 • Hreyfing
 • Hiti
 • Raki
 • Ljós
 • Hljóð

Straumur

 • 7.5W AC/DC Spennubreytir (1,8m)
 • 3 AA Battery Backup

Wireless

 • 802.11 b/g/n
 • Sería 500 Z-Wave Controller