Net yfir rafmagn, – Tenda PW201A+P200 kit, 300 mbs

11.900 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

PW201A ásamt P200 Powerline er góð lausn til að stækka þráðlausa netkerfið á heimilinu með sem minnstri fyrirhöfn og lágmarkskostnaði. Í mörgum tilfellum eru netlagnir ekki fyrir hendi á stöðum þar sem að þær þarf. Hinsvegar eru öll herbergi með raflögnum sem að hægt er að nota til að framlengja netið hjá þér. Þú einfaldlega stingur P200 Powerline í samband við beininn og í rafmagnsinnstungu og svo setur þú PW201A í samband þar sem að þú þarft að bæta þráðlausa netið og þá ertu kominn með gott þráðlaust net! Það er einfalt að útbúa net með allt að 200Mbps, 2X hraða venjulegs beinis eða ethernet switch. Þú getur sent netið allt að 300 metra með P200 sem er 3X lengra en venjulegur netkapall ræður við. QoS eiginleikinn forgangsraðar bandbreiddinni fyrir meiri hraða minni hættu á hiki í gagnaflutningi sem er gott fyrir VOIP og myndstreymi.

Hér erum við að bjóða sett með 1 x P200 og 1 x PW201A saman í kassa.

Meira hér um P200

P200:

 • Standard&ProtocolIEEE 802.3,IEEE 802./3u;HomePlugAV
 • Interface1*10/100M LAN/WAN (interchangeable) port
 • Button1* Pair/Reset
 • PowerAC 100V-240V 50/60Hz
 • Dimension53mm*53mm*27mm
 • LED1*POWER,1*PLC,1*LAN

Meira hér um PW201A

PW201A:

 • Standard&ProtocolIEEE 802.3,IEEE 802./3u;HomePlugAV;IEEE802.11 b/g/n
 • Interface1*10/100M LAN/WAN (interchangeable) port
 • AntennaInternal 2.4G PCB antenna
 • Button1*WPS/Reset; 1*Pair
 • PowerInput:AC:100~240V;50/60Hz 0.2A
 • Dimension94mm*60mm*48mm(LxWxH)
 • LEDWPS,Wireless,Power,PLC,LAN
 • Frequency2.4GHz

Hér eru nánari upplýsingar um Homeplug staðalinn