Net yfir rafmagn, – Tenda P1001P Kit, Gigabit

12.900 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

P1001P, 1000Mbps Powerline tengið er hannað fyrir 3D/HD video streymingu og skemmtun um allt heimilið um raflagnir þær sem að eru fyrir hendi. Með stuðningi við HomePlug AV2 staðalinn þá breytir þetta rafkerfi hússins í snjallt netkerfi fyrir allt húsið. Þú einfaldlega stingur einu P1001P powerline tengi sem að tengir beininn þinn við rafkerfið án þess að teppa innstungu, stingur öðrum í rafmagnsstungu í það herbergi þar sem að þig vantar net og samstundis ertu kominn með netið þangað með allt að 1000mps hraða! Það þarf ekkert að bora eða leggja langar netlagnir. P1001P gerir mögulegt að útbúa eldsnöggt netkerfi sem gerir kleift að njóta mestu myndgæða í 3D/HD gæðum með sem minnstri fyrirhöfn og lágmarkskostnaði. QoS eiginleikinn forgangsraðar bandbreiddinni fyrir meiri hraða minni hættu á hiki í gagnaflutningi sem er gott fyrir VOIP og myndstreymi. Þetta er með rafmagnstengi á þannig að þú teppir ekki tengilinn og Gigabit nettengi.

Hér erum við að bjóða sett með 2 stk. saman í kassa.

Nánari upplýsingar um P1001p

Leiðbeiningar

 • Dimension130*60*42mm
 • Standard&Protocol HomePlug AV2, IEEE1901, IEEE802.3, IEEE802.3u, IEEE802.3ab, IEEE802.1p, IEEE802.3x
 • Interface 2*Gigabit Ethernet Port, 1*Power Socket
 • Button Pair/Reset
 • Indicator Power, PLC ,Ethernet
 • Power Input AC100-240V 50/60Hz
 • Power Consumption <5W
 • Data rateUp to 1000Mbps
 • Date Range 300M in house
 • Frequency Band2-86MHz
 • Encryption128-bit AES Encryption

Hér eru nánari upplýsingar um Homeplug staðalinn