Mótari TFM01 með RCA snúru

12.600 kr.

Lýsing

Með mótara (modulator) getur þú búið til loftnetsmerki úr mynd merki frá myndlykli til þess að senda myndina um loftnetskerfi það sem að er fyrir í húsinu.

TFM001 getur sent út á rásum frá 47 til 860 MHz.

Með fylgir kapall fyrir mynd og hljóð með RCA tengjum, loftnetskapall með F tengi og TV kall og spennubreytir.

 • Output level max. @ 60 dB IMD 72.0 / 82.0 dBµV
 • Output level adjusting 0-10 dB
 • Impedance 75 OhmInputs
 • Number of inputs 1 pcs.
 • Input TV norm PAL G/B/D/K/I
 • Input modulator type Full band
 • Input audio level 0.5…1.0v/rms
 • RF frequency range 47 – 862 MHz
 • Output level max. 70 dBµV
 • Video input CVBS level 0.8…1.0Vpp
 • Gain 2 / 10 dB
 • Output level adjusting 0-10 dB
 • Connector – in/out F-female
 • Power consumption 3.5 watt
 • Dimensions product (H x D x W) 25 x 85 x 120
 • Operating temperature range 0…50 degrees
 • Operating voltage 230VAC

Auka upplýsingar

Þyngd 2 kg