Lyklaborð, þráðlaust – H9

4.650 kr.

Ekki á lager

Láttu aðra vita

Lýsing

Hér er á ferðinni nett lyklaborð sem er sérstaklega þægilegt að nota með margmiðlunarspilurunum. Það virkar líka með Windows, Mac og Linux. Það flýtir mikið fyrir að slá inn texta með þessu og það er líka músar stýring á því. Þetta lyklaborð er með hleðslurafhlöðu og hlaðið gegnum USB.

Lýsing:

                                                                            Air mouse     H9
Accelerometer
ST 3 axis gyroscope
Gyroscope
ST 3 axis accelerometer
Communications
2.4G wireless, nordic soc
Working Distance
10 m
Frequency
2,400-2,483 GHZ
Operating Current
20 mA
Battery
500 mA chargeable lithium battery
Indicator Light
Dual led light
Dimension
151*45*14 mm
Reveiver Dimension
18.58*14.59*6.7 mm