Fjarstýringa framlenging – TRE270 T/R

9.200 kr.

Lýsing

Til að stjórna myndbandstæki, afruglara, gervihnattamóttakara, DVD og öðrum mynd eða hljóð græjum frá öðru herbergi um loftnetskapal. Notar tengla og annað sem að er tengt fyrir til að senda merki frá fjarstýringu á milli herbergja. Auðveld uppsetning. Bara að tengja við veggtengilinn í báðum herbergjum.

Þyngd 130 g120 g

IR output 37 -+1kHz

IR frequency input 35-41kHz

Mótunar styrkur 0 (0-10) Stillanlegt dBm

VHF/UHF attenuation 0.5 dB

Minnsti styrkur <50

Input 11 (ASK)MHz

Stærð 70 x 38 x 2370 x 38 x 23

Afl notkun 2 x 230 VAC to 12 VDC, 100 mA