Festing fyrir 2 auka LNB – 501007

3.400 kr.

Vöruflokkur:

Lýsing

Festing fyrir auka nema fyrir disk. Með þessari festingu er auðvelt að ná fleiri gervihnöttum með einum diski. Þú festir þessa festingu við þann nema sem að er fyrir á diskinum og þá getur þú sett 2 aðra nema framan á diskinn. Athugaðu að það minnkar mikið merkið á hliðar nemum miðað við þann sem að er í miðjunni og þá þarf stærri disk en annars þarf á hliðar móttökuna. Mælt er með að setja þetta á 1,2 metra disk eða stærri.