4G loftnet, 14dB – 4GLTE14DB

21.980 kr.

Láttu aðra vita

Lýsing

Stefnuvirkt 14dB GSM loftnet. Þetta hentar vel þasr sem að er sérstaklega lélegt netsamband. Tengist beint í router með auka snúru.

Lýsing:

3G/4G LTE Outdoor Directional MIMO Antenna 800/900/1800/2100/2600MHz 14dBi með 2x N Female tengi

Tækniupplýsingar:

Tíðnisvið: 800/900/1800/2100/2600MHz
Mögnun: 14dBi (2×2 MIMO)
Pólun: Horizontal / Vertical (Linear)
RF Tengi: 2 x N Female
Mál: 48cm x 31cm x 3cm
Þyngd: 1.85kg
Notkunar hitasvið: -30° – 75° C

Þig gæti líka vantað…