Birt þann

Lyklaborð og fjarstýringar fyrir smátölvur og sjónvörp

Láttu aðra vita

Mele_F10_4Erum með nokkrar gerðir af fjarstýringum með innbyggðri músarstýringu. Þær henta vel fyrir Android margmiðlunar spilarana, tölvuna eða snjall sjónvarpið þitt. Með þeim er auðvelt að stjórna músinni eða fara á milli valmynda með örvum. Á sumum gerðum er auðvelt að slá inn texta. Mele F10 er með möguleika að læra af öðrum venjulegum fjarstýringum svo sem að sjónvarpinu. Hún er hleðslubattery sem er hlaðið með USB.

Viboton S1 er með takkaborð, örvatakka og snertiflöt fyrir músina og hleðslubattery. Rii i7 er hinsvegar bara með músarstýringu og örvatakka. Hún notar venjuleg AAA battery.

Birt þann

Netflix á Íslandi

Láttu aðra vita

netflix_web_logoNetflix hefur loksins opnað þjónustu sína á Íslandi. Þúsundir Íslendinga voru með áskrift gegnum krókaleiðir að Netflix. Það er gert með því að breyta DNS-stillingum í spilurum eins og Android TV en þannig virtist viðkomandi notandi vera að kaupa áskrift í Bandaríkjunum eða öðru landi þar sem þjónustan var í boði. Núna er þetta óþarfi en fólk hefur þó enn þá val um að kaupa Netflix frá öðrum löndum en annað efnisval getur verið þar. Sjá úrvalið af spilurum hjá okkur hér.

https://www.youtube.com/watch?v=GvQs89U_tV0?w=460

Birt þann

Unifi þráðlausir netsendar – AP

Láttu aðra vita

uap-product-model-smallUnifi net sendarnir (access point) frá Ubiquiti eru vel þekktir á Íslandi fyrir að vera auðveldir í uppsetningu og öryggi í rekstri. Þeir vinna á 2.4 Ghz eru með 300 Mbit hraða og það fylgir með spennubreytir. Hann dregur 122 metra en LR gerðin dregur 183 metra.  Hér bjóðum við þrjá í kassa eða staka ásamt LR gerðina. Sjá hér.

 

Birt þann

Android spilarar

Láttu aðra vita

I818_3Vorum að fá þessa frábæru spilara til okkar. Hér er á ferðinni með Android box sem er tilvalið sem margmiðlunar spilari fyrir heimilið. Þetta tæki er með HDMI inn sem að gerir mögulegt að tengja við spilarann tæki sem að hentar vel þar sem að vantar tengi á sjónvarpið. Sjá meira hér

Einnig fengum við Beelink X2 Þeir koma báðir með Kodi eða XBMC uppsett sem að auðveldar alla notkun.

Báðir spila þeir eftirfarandi skráarform: H.264, WMV, 1080P, VC-1, MKV, 4K x 2K, DAT, MOV, MPG, RM, MPEG, MPEG-4, AVI, AVC

 

Birt þann

Tenda á Íslandi

Láttu aðra vita

Tenda_logoVið erum nú að flytja vörur frá Tenda inn beint frá framleiðanda og með því náum við betra verði en annars. Þeir framleiða mikið úrval af netbúnaði svo sem net yfir rafmagn, þráðlausa aðgangspunkta, beina bæði fyrir ljósleiðara og adsl, ethernet skipta og fleira. Hér er dæmi um búnað til að senda netið yfir raflagnir.

Tenda var stofnað 1999 og tækni Tenda er nú þekkt sem leiðandi framleiðandi að netbúnaði. Tenda hefur að leiðarljósi að afhenda búnað sem að er auðvelt að setja upp og hagkvæmar lausnir sem þurfa lítið viðhald. Þeir bjóða nýjungar með nýjustu tækni til að auðvelda tæknivæðingu fólks.

Framsýni er sýn Tenda technology. Tenda er með tvö hönnunar setur í Shenzhen og í Chengdu. Kína með um 1000 starfsmönnum; eina verksmiðju með um 3000 starfsmönnum og svo er ný 120.000 m2  verksmiðja í smíðum.

Sjá meira hér um Tenda

Birt þann

Hirschmann og Belden netbúnaður fyrir iðnaðinn

Láttu aðra vita

Hi_KV_INET_products.jpgHirschmann hefur framleitt svissa og annan netbúnað fyrir iðnaðinn í tugi ára. Við höfum verið að flytja inn búnað frá þeim í fjölda ára. Þetta er búnaður sem er hægt er að treysta við erfiðustu skilyrði. Nú hefur Hirschann sameinast Belden og Lumberg Automation og með því er komið öflugt fyrirtæki með breiða vörulínu sem að hægt er að treysta. Hér er meira um Belden og dótturfyrirtæki þeirra.

Sjáðu meira hér.

Birt þann

Windows smátölva W10

Láttu aðra vita

HTB1atoNHXXXXXbdXXXXq6xXFXXXJHér er ný Windows smátölva sem er með Windows 8.1 stýrikerfi. Þessi tölva er með nýjan Intel fjögurra kjarna öflugan örgjörva sem að keyrir öll Windows forritin sem að þú þekkir. Hún er aðeins 10mm þykk og er að auki innbyggða rafhlöðu! Það er 2 Gb vinnsluminn og 32 Gb gagnaminni í þessari tölvu sem að er nægjanlegt fyrir alla minni vinnslu.

32GB Vensmile W10 MINI PC TV BOX windows 8.1 OS Intel Atom Z3735F Quad Core 1.8Ghz CPU 2G RAM Mini computer

Meira hér

Birt þann

Piper öryggiskerfi fyrir heimili

Láttu aðra vita

Piper er ný gerð eftirlitsmyndavéla og öryggiskerfa fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Með Piper er mögulegt að vakta heimilið, kveikja ljósin, fylgjast með hita- birtu- og rakastigi. Fylgist með allri hreyfingu og hljóði. Þú getur stjórnað ljósum og fleiru allt þráðlaust! Allt þetta er hægt að gera hvaðan sem er úr heiminum í smartsímanum þínum!

Meira hér

Birt þann

Stafrænir móttakarar í úrvali

Láttu aðra vita

SRT8114_FPMinnum á lokun á hliðræna útsendingu RÚV. Erum með sjónvarpsmóttakara fyrir stafrænar útsendingar frá loftneti. Þessir henta vel til að ná opnum rásum svo sem RÚV, ÍNN og N4 ef þú ert með örbylgjuloftnet. Þessi er með HDMI og Scart tengingu fyrir sjónvarpið. Svo eru til allar gerðir af loftnetum sem henta fyrir nýjar útsendingar RÚV.

Móttakarar hér

Loftnet hér

Birt þann

Android spilarar

Láttu aðra vita

MXIII_box_remErum komnir með alvöru margmiðlunar spilara á lager. Þessir spila flest allar gerðir margmiðlunar skráa og getur líka spilað beint af netinu og allt að 4K myndum! Þeir koma uppsettir með XBMC og Netflix. Þú getur hlaðið niður þúsundum forrita frá Play store sem gerir þessi tæki sérstaklega þægileg. Þú getur meira að segja horft á RÚV í beinni og allt úr Sarpinum ásamt til dæmis hluta af efni frá rásunum á hinum Norðurlöndunum. Þú getur líka spilað allt efni af gagnageymslum (NAS) ef að þú ert með það á netinu hjá þér. Frábær græja.

Meira hér