Birt þann

Internet yfir sjónvarps lagnir

Láttu aðra vita


moka16LitilFrá Hirschmann er kominn búnaður til að senda internetið yfir sjónvarps kerfi það sem að fyrir er í húsinu. Ef að leggja þarf nettenginar um húsið þá gerir þetta hlutina auðveldari. Bara að tengja við inntakið og svo eitt á hvern þann stað sem að þarf að fá nettengingu. Til dæmis ef að ADSL myndlykill sé við sjónvarpið en beinirinn (routerinn) er við símainntakið og það er langt að fara með kapalinn þangað en það er loftnets lögn á milli þá er þetta lausnin.

Nánar hér

Huis Moka nw