Safn eftir höfund

Breytingar á sjónvarpsútssendingum

Sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju hætt en UHF heldur áfram Vodafone mun á næstunni loka endurvarpsstöð sem hefur hingað til dreift sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju á höfuðborgarsvæðinu. Ef að þú sérð skilaboð á skjánum að það sé að fara að loka þessari útsendingu þá þarft þú að gera ráðstafanir í tíma til að halda útsendingunni. Ástæða lokunarinnar eru […]

Zipatileces

Zipatile heimastjórnkerfi

Zipatile frá Zipato er öflugt kerfi sem að gerir mögulegt að stjórna heimilinu heima og heiman. Þú getur kveikt og slökkt ljósin, fylgst með hitastigi, hvort að hurðir og gluggar séu opnir, birtustigi, rakastigi, hreyfingu og fleiru. Til að gera þetta allt þarf að fá aukalega skynjara og rofa. Í þessu kerfi er stjórnborð þar […]

Nýjir stafrænir DVB-T mótarar

Vorum að taka upp nýja stafræna mótara með HDMI tengjum sem gerir mögulegt að senda mynd frá afruglara til dæmis um allt hús um kapalkerfi það sem að er fyrir í húsinu. Eigum til með 1, 2 og 4 inngöngum. Erum einnig með mótara sem eru með hliðrænan hljóð og mynd inngang. Meira hér

SL_8TX

Hirschmann Spider ethernet switch

Net skiptarnir frá Hirschmann eru þekktir fyrir áræðanleika í sérflokki. Þeir eru smíðarir sérstaklega með erfiðar aðstæður og rekstraröryggi í huga. Spider rofarnir eru gerðir til að festa á DIN skinnu. Þeir eru til með allt að 9 portum. Þú getur treyst Hirschmann. Nánari upplýsingar hér um Spider III Heimasíða framleiðanda hér

VU+Solo 4K móttakari

Erum með á lager flaggskipið frá VU+. Hann er hraðvirkur og fyrsti Linux móttakari frá VU sem að er með 4K móttöku möguleika. Þar sem að hann er með 2 gervihnatta móttakara og 1 terrestrial þá er hægt að taka upp 2 rásir og horfa á þá þriðju eða streyma 2 út á netið og […]

Lyklaborð og fjarstýringar fyrir smátölvur og sjónvörp

Erum með nokkrar gerðir af fjarstýringum með innbyggðri músarstýringu. Þær henta vel fyrir Android margmiðlunar spilarana, tölvuna eða snjall sjónvarpið þitt. Með þeim er auðvelt að stjórna músinni eða fara á milli valmynda með örvum. Á sumum gerðum er auðvelt að slá inn texta. Mele F10 er með möguleika að læra af öðrum venjulegum fjarstýringum […]

Netflix á Íslandi

Netflix hefur loksins opnað þjónustu sína á Íslandi. Þúsundir Íslendinga voru með áskrift gegnum krókaleiðir að Netflix. Það er gert með því að breyta DNS-stillingum í spilurum eins og Android TV en þannig virtist viðkomandi notandi vera að kaupa áskrift í Bandaríkjunum eða öðru landi þar sem þjónustan var í boði. Núna er þetta óþarfi en fólk […]

unifi-3pack

Unifi þráðlausir netsendar – AP

Unifi net sendarnir (access point) frá Ubiquiti eru vel þekktir á Íslandi fyrir að vera auðveldir í uppsetningu og öryggi í rekstri. Þeir vinna á 2.4 Ghz eru með 300 Mbit hraða og það fylgir með spennubreytir. Hann dregur 122 metra en LR gerðin dregur 183 metra.  Hér bjóðum við þrjá í kassa eða staka ásamt […]

I818_1

Android spilarar

Vorum að fá þessa frábæru spilara til okkar. Hér er á ferðinni með Android box sem er tilvalið sem margmiðlunar spilari fyrir heimilið. Þetta tæki er með HDMI inn sem að gerir mögulegt að tengja við spilarann tæki sem að hentar vel þar sem að vantar tengi á sjónvarpið. Sjá meira hér Einnig fengum við Beelink […]

Tendheadquarters

Tenda á Íslandi

Við erum nú að flytja vörur frá Tenda inn beint frá framleiðanda og með því náum við betra verði en annars. Þeir framleiða mikið úrval af netbúnaði svo sem net yfir rafmagn, þráðlausa aðgangspunkta, beina bæði fyrir ljósleiðara og adsl, ethernet skipta og fleira. Hér er dæmi um búnað til að senda netið yfir raflagnir. Tenda var […]